Þessi vefsjá sýnir jarðfræðikort ÍSOR. Kortin eru í tveimur mælikvörðum 1:600.000 fyrir allt Ísland og 1:100.000 fyrir Suðvesturland og Norðurgosbeltið. Hægt er að smella á kortið en þá sækir þjónustan upplýsingar um hraun og berg af jarðfræðikortum í 1:100.000 þar sem þau eru til. Einnig er hægt að fá upplýsingar um 95 jarðfræðilega markverða staði.

Upplýsingar um jarðfræðikort ÍSOR má finna á heimasíðu ÍSOR